Díll
- Orðið „depill“ vísar hingað. Til að skoða greinina um depil í auganu má smá depill (líffræði).
- Orðið „díll“ vísar hingað, en orðið er líka tökuorð úr enska orðinu ‚deal‘ og þýðir „samningur“ eða „kaup“.
Díll,[1] depill eða pixill (einnig sjaldan kallað tvívíð myndeind[1]) er minnsta eining í stafrænni mynd, og er alltaf einlit.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 „Síða Tölvuorðasafnsins um díla“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 28. ágúst 2007.
