Dælustöðin að Reykjum
Útlit
(Endurbeint frá Dælustöð mosfellsbæjar)
Dælustöðin að Reykjum (einnig Dælustöð Mosfellsbæjar) er dælustöð í Reykjadal, Mosfellsbæ. Hún var reist 1940 og tekin í notkun 1. desember ári síðar þegar að vatni var fyrst dælt frá stöðinni. 15 kílómetra langur stokkur var lagður frá dælustöðinni í hitaveitutanka Öskjuhlíðar.[1]Höskuldur Ágústsson fæddur 7. nóvember 1905 látinn 24. nóvember 1996 var yfirvélstjóri stöðvarinnar og Hitaveitu Reykjavíkur 1. desember 1943 – 11. ágúst 1975.
byrjað var að dæla fyrst frá stöðinni 1. desember 1943 en fyrst voru fengir Bormenn Íslands til að bora eftir vatninu. Höskuldur lét planta trjám í kringum svæðið svo var hús fyrir ofan stöðina sem þeir bjuggu í því þeir þurftu að vera sem næst stöðinni ef eitthvað bilaði.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helmingur heita vatnsins kemur úr mosfellsbæ Fréttablaðið