Dátar - Leyndarmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leyndarmál
Bakhlið
SG - 512
FlytjandiDátar
Gefin út1966
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Leyndarmál er 45 snúninga (45 r.p.m.) hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni flytja Dátar fjögur lög. Hljómsveitina skipa Hilmar Kristjánsson sem leikur á sóló-gítar, Rúnar Gunnarsson leikur á rhytma-gítar og syngur, Jón Pétur Jónsson leikur á bassa-gítar og syngur og Stefán Jóhannsson á trommur.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Leyndarmál - Lag - texti: Þórir Baldursson - Þorsteinn Eggertsson
  2. Alveg ær - Lag - texti: Þórir Baldursson - Ólafur Gaukur
  3. Kling - Klang - Lag - texti: Þórir Baldursson - Ólafur Gaukur
  4. Cadillac - Lag - texti: Brown, Gibson, Johnson, Mallet