Fara í innihald

Cumberland-skagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cumberland-skagi séður úr lofti.


Cumberland-skagi er skagi sem liggur í suðaustur frá Baffinslandi í Núnavút í Kanada. Norðurheimskautsbaugurinn þverar skagann. Suðaustan við skagann Labradorhaf en Davis-sund aðskilur hann frá Grænlandi. Í suðvestri er Cumberland-sund sem aðskilur skagann frá Hall-skaga sem tilheyrir Baffinslandi.

Landslag Cumberland-skaga einkennist af freðmýri. Hann er fjöllóttur en stærsta fjallið er Oðinsfjall (Mt. Odin) sem er 2.147 m hátt.

Inúitaþorpið Pangnirtung liggur á suðvesturhluta skagans ásamt Auyuittuq-þjóðgarði.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.