Geislakrókus
Útlit
(Endurbeint frá Crocus angustifolius)
Geislakrókus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crocus angustifolius Weston |
Geislakrókus (fræðiheiti: Crocus angustifolius) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, upprunninn frá suður Úkraínu og Armeníu. Mjó graslík blöðin með silfraðri miðrönd koma síðla vetrar eða snemma vor. Fljótlega á eftir þeim koma limandi gul blóm með dökk-rauðbrúnum blettum utan á krónublöðunum.[1]
C. angustifolius er víða ræktaður og hefur fengið „Award of Garden Merit“ frá Royal Horticultural Society.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
- ↑ „Crocus angustifolius“. Plant Selector. Royal Horticultural Society. Sótt 22. júlí 2013.[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Geislakrókus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crocus angustifolius.