Búskmannalauf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Crassula coccinea)
Búskmannalauf
Blóm búskmannalaufs
Blóm búskmannalaufs
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. coccinea

Tvínefni
Crassula coccinea
L.
Samheiti

Búskmannalauf (fræðiheiti: Crassula coccinea) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er upprunnið í Suður-Afríku þar sem það hefur verið friðlýst vegna áhættu á útrýmingu. Búskmannalauf er vinsæl inniplanta.[1]

Búskmannalauf er með lítil blöð sem vaxa tvö og tvö saman á þykkum stönglum. Það blómstar á vorin og sumrin en bleiku blómin vaxa í hvirfingum efst á stönglunum. Til þess að jurtin blómstri þarf hún að hvílast í svala og birtu og vera frekar þurr. Auðvelt er að fjölga búskmannalaufi með græðingum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 14.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.