Búskmannalauf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Búskmannalauf
Blóm búskmannalaufs
Blóm búskmannalaufs
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. coccinea

Tvínefni
Crassula coccinea
L.
Samheiti

Búskmannalauf (fræðiheiti: Crassula coccinea) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er upprunnið í Suður-Afríku þar sem það hefur verið friðlýst vegna áhættu á útrýmingu. Búskmannalauf er vinsæl inniplanta.[1]

Búskmannalauf er með lítil blöð sem vaxa tvö og tvö saman á þykkum stönglum. Það blómstar á vorin og sumrin en bleiku blómin vaxa í hvirfingum efst á stönglunum. Til þess að jurtin blómstri þarf hún að hvílast í svala og birtu og vera frekar þurr. Auðvelt er að fjölga búskmannalaufi með græðingum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 14.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.