Coyhaique

Coyhaique er borg í Suður-Chile á Patagóníu. Borgin er höfuðborg Aysén-héraðs, íbúar eru 50.041 (2002). Borgin var stofnsett 12. október 1929 og hét þá „Baquedano“ eftir stríðhetju frá Kyrrahafsstríðinu.
Coyhaique er borg í Suður-Chile á Patagóníu. Borgin er höfuðborg Aysén-héraðs, íbúar eru 50.041 (2002). Borgin var stofnsett 12. október 1929 og hét þá „Baquedano“ eftir stríðhetju frá Kyrrahafsstríðinu.