Cowlesít
Útlit
Cowlesít er steind sem myndar kúlulaga hvirfingar.
Lýsingar
[breyta | breyta frumkóða]Cowlesít myndar gráa eða hvíta, mjög litla blaðlaga, afar þunna kristala er enda í oddi. Lengd er innan við einn mm. Gler- og skelplötugljái.
- Efnasamsetning: CaAl2Si2O8 • 4H2O
- Kristalgerð: Mónóklín
- Harka: 2
- Eðlisþyngd: 2,12-2,28
- Kleyfni: Ógreinileg
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Cowlesít finnst í ólivínbasalti, þá helst með levyni. Það er sjaldgæft á Íslandi og fáir fundarstaðir þekktir, finnast við Mjódalsá í Borgarfirði.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2