Fara í innihald

County Leitrim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
County Leitrim
Contae Liatroma
Kort með County Leitrim upplýst.
County Leitrim
Upplýsingar
Flatarmál: 1,589 km²
Höfuðstaður sýslu: Carrick-on-Shannon
Kóði: LM
Íbúafjöldi: 31.778 (2011)
Hérað: Connacht

Leitrim-sýsla (Írska: Contae Liatroma, enska: County Leitrim) er sýsla á Írlandi. Hún er í Connacht-héraði. Nafn (Liatroma) þess er komið úr írsku: Liath Druim, sem þýðir grár hryggur.