Fara í innihald

County Donegal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
County Donegal
Contae Dhún na nGall
Kort með County Donegal upplýst.
County Donegal
Upplýsingar
Flatarmál:
Höfuðstaður sýslu: Lifford
Kóði: G (GY tillaga)
Íbúafjöldi: 159.541 (2011)
Hérað: Ulster

Donegal-sýsla (Írska: Contae Dhún na nGall, enska: County Donegal) er sýsla á vesturströnd Írlands. Hún er í Ulster-héraði.