Fara í innihald

Kóralína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Coraline)
Kóralína
HöfundurNeil Gaiman
Upprunalegur titillCoraline
ÞýðandiMargrét Tryggvadóttir (2004)
LandBretland Fáni Bretlands
TungumálEnska
ÚtgefandiBloomsbury (í Bandaríkjunum)
Harper Collins (í Bretlandi)
Útgáfudagur
2. júlí 2002; fyrir 22 árum (2002-07-02)
ISBNISBN 9979324880
Neil Gaiman að árita Kóralínu árið 2005.
Um kvikmyndina frá 2009, sjá Kóralína (kvikmynd).

Kóralína (enska: Coraline) er skáldsaga fyrir börn eftir Neil Gaiman sem gefin var út af Bloomsbury og Harper Collins árið 2002. Stopmotion-mynd sem byggist á bókinni kom út árið 2009 en henni var leikstýrt af Henry Selick.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.