Kóralína
Útlit
(Endurbeint frá Coraline)
Höfundur | Neil Gaiman |
---|---|
Upprunalegur titill | Coraline |
Þýðandi | Margrét Tryggvadóttir (2004) |
Land | Bretland |
Tungumál | Enska |
Útgefandi | Bloomsbury (í Bandaríkjunum) Harper Collins (í Bretlandi) |
Útgáfudagur | 2. júlí 2002 |
ISBN | ISBN 9979324880 |
- Fyrir kvikmyndina frá 2009 má sjá Kóralína (kvikmynd).
Kóralína (enska: Coraline) er skáldsaga fyrir börn eftir Neil Gaiman sem gefin var út af Bloomsbury og Harper Collins árið 2002. Stopmotion-mynd sem byggist á bókinni kom út árið 2009 en henni var leikstýrt af Henry Selick.