Fara í innihald

Kóralína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kóralína
HöfundurNeil Gaiman
Upprunalegur titillCoraline
ÞýðandiMargrét Tryggvadóttir (2004)
LandBretland Fáni Bretlands
TungumálEnska
ÚtgefandiBloomsbury (í Bandaríkjunum)
Harper Collins (í Bretlandi)
Útgáfudagur
2. júlí 2002; fyrir 21 ári (2002-07-02)
ISBNISBN 9979324880
Neil Gaiman að árita Kóralínu árið 2005.
Um kvikmyndina frá 2009, sjá Kóralína (kvikmynd).

Kóralína (enska: Coraline) er skáldsaga fyrir börn eftir Neil Gaiman sem gefin var út af Bloomsbury og Harper Collins árið 2002. Stopmotion-mynd sem byggist á bókinni kom út árið 2009 en henni var leikstýrt af Henry Selick.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.