Fara í innihald

Coolio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coolio 2002

Artis Leon Ivey Jr. (1. ágúst, 1963, d. 28. september, 2022), þekktur undir listamannanafninu Coolio, var bandarískur rappari, plötuframleiðandi og leikari. Hann var þekktastur fyrir smellinn Gangsta's Paradise sem kom út árið 1995 (og var byggt á lagi Stevie Wonder frá 1976 Pastime Paradise) og var titillag kvikmyndarinnar Dangerous Minds.

Coolio lést haustið 2022 en umboðsmaður gaf út vorið að hann hafði látist vegna ofneyslu fentanýls. [1]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • It Takes a Thief (1994)
  • Gangsta's Paradise (1995)
  • My Soul (1997)
  • Coolio.com (2001)
  • El Cool Magnifico (2002)
  • The Return of the Gangsta (2006)
  • Steal Hear (2008)
  • From the Bottom 2 the Top (2009)

Samvinnuplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ain't a Damn Thang Changed með WC and the Maad Circle (1991)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.visir.is/g/20232399870d/coolio-hafi-daid-af-fentanyl-of-skammti Cooli hafi dáið af fentanýl ofskammti] Vísir, sótt 7/4 2023