Engjarós
Útlit
(Endurbeint frá Comarum palustre)
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Engjarós | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Potentilla palustris L. |
Engjarós (fræðiheiti: Potentilla palustris) er jurt af rósaætt sem vex í mýrlendi og við vatnsbakka. Hún ber vínrauð blóm, 3-5sm í þvermál, með fimm krónublöð. Laufin eru fimm- til sjöblaða, löng og mjó og sagtennt.
Á Íslandi er engjarós algeng um allt land á láglendi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Comarum palustre.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Comarum palustre.