Fara í innihald

Engjarós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Comarum palustre)
Engjarós

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. palustris

Tvínefni
Potentilla palustris
L.
Comarum palustre
Comarum palustre

Engjarós (fræðiheiti: Potentilla palustris) er jurt af rósaætt sem vex í mýrlendi og við vatnsbakka. Hún ber vínrauð blóm, 3-5sm í þvermál, með fimm krónublöð. Laufin eru fimm- til sjöblaða, löng og mjó og sagtennt.

Á Íslandi er engjarós algeng um allt land á láglendi.

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.