Fara í innihald

Klippimynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Collage)
Klippimynd - Majid Farahani

Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist, sem felst í að raða saman ólíkum hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum, spýtnarusli, járnbútum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Svona myndir hafa líka verið kallaðar límimyndir, límingarmyndir eða bréfsneplamyndir á íslensku.

Klippimyndasmiðir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.