Fara í innihald

Claude Perrault

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Claude Perrault

Claude Perrault (25. september 16139. október 1688) var franskur arkitekt sem er einna þekktastur fyrir að hafa hannað austurvæng Louvre-hallar í París sem hafði gríðarleg áhrif á byggingarlist nýklassíska tímans.

Hann var bróðir rithöfundarins Charles Perrault sem samdi eða endursagði mörg af þekktustu ævintýrum heims.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.