Clash Royale er tölvuleikur frá finnska hugbúnaðarfyrirtækinu Supercell. Leikurinn er gefinn út fyrir stýrikerfin iOS og Android.