Veggjalús
Útlit
(Endurbeint frá Cimex lectularius)
Veggjalús | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cimex lectularius
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir og tegundir | ||||||||||||
Ættkvísl Cimex
Ættkvísl Leptocimex
Ættkvísl Haematosiphon
Ættkvísl Oeciacus
Ættkvísl Afrocimex
|
Veggjalús (fræðiheiti: Cimex lectularius) er skortíta af sníkjutítnaætt. Veggjalús er blóðsuga í húsum, heldur sig mikið til í rúmum fólks og sýgur blóð þess á nóttunni. Ekki má rugla veggjalúsinni saman við veggjatítluna.