Chris Sprinker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Chris Sprinker (fæddur 1988) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar stöðu miðherja. Hann er 206 cm hár og leikur með Ungmennafélagi Njarðvíkur.

Hann stundaði nám við Central Washington University skólann í þrjú ár. Þar setti hann met í vörðum skotum 25. febrúar 2011 með 136 skot. Sprinker er einnig góður í troðslum og þykir skrímsli inni í teignum. Á sama tímabli skoraði Sprinker 13,2 stig, tók 5,1 frákast og varði 2,0 skot að jafnaði í leik.

Sprinker er góður vinur Isiah Thomas, sem leikur með Sacramento Kings í NBA deildinni.