Fara í innihald

Skeggþerna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Chlidonias hybridus)
Skeggþerna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Ættkvísl: Chlidonias
Tegund:
C. hybridus

Tvínefni
Chlidonias hybridus
(Pallas, 1811)
Subspecies
  • C. h. hybridus
  • C. h. delalandii
  • C. h. javanicus
Chlidonias hybrida hybrida

Skeggþerna (fræðiheiti: Chlidonias hybridus ) er sjófugl af þernuætt. Skeggþerna er lík kríu. Hún verpir í Evrópu en vestur-evrópskar skeggþernur eru farfuglar og flestar fara til Vestur-Afríku yfir veturinn og dvelja rétt norðan miðbaugs. Skeggþerna hefur sést á Íslandi en ólíklegt er talið að hún muni verpa hérna en talið er að meðalhiti í júlí þurfi að vera um 20°C eða meiri til þess varp geti tekist.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.