Chilatherina bleheri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chilatherina bleheri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Chilatherina
Tegund:
C. bleheri

Tvínefni
Chilatherina bleheri
G. R. Allen, 1985

Chilatherina bleheri er tegund af regnbogafiskum.[2] Hún er nefnd til heiðurs Heiko Bleher, þýskum grasafræðingi og fiskafræðingi.[3][4]

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Hann er upprunninn frá Holmes-vatni í neðri hluta Mamberamo-ár sem er í norðurhluta Nýju-Gíneu. Þeir kjósa grunnt vatn með miklum gróðri.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Allen, G. (1996). Chilatherina bleheri. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 1996: e.T4629A11042357. doi:10.2305/IUCN.UK.1996.RLTS.T4629A11042357.en. Sótt 18. desember 2017.
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  3. Allen, G.R., 1991. Field guide to the freshwater fishes of New Guinea. Publication, no. 9. 268 p. Christensen Research Institute, Madang, Papua New Guinea
  4. Corbihan, M., 2010. Heiko Bleher – Explorateur & Cherceur de poissons. L’aquarium à la maison, LRPresse SARL, Auray Cedex, FR – Septembre/Octobre 2010:33
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.