Charlotte Perrelli
Útlit
(Endurbeint frá Charlotte Nilsson)
Charlotte Perrelli (fædd Anna Jenny Charlotte Nilsson 7. október 1974) er sænsk söngkona og sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999 fyrir Svíþjóð með lagið „Take me to your heaven“. Selma Björnsdóttir, söngkona keppti fyrir Ísland og hafnaði í öðru sæti með 146 stig.
Charlotte keppti í sömu keppni árið 2008 með lagið „Hero“.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- 1999 - Charlotte
- 2001 - Miss Jealousy
- 2004 - Gone Too Long
- 2006 - I din röst
- 2008 - Hero
- 2008 - Rimfrostjul
- 2012 - The Girl
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Charlotte Perrelli.