Fara í innihald

Charlotte (Norður-Karólínu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charlotte í Norður-Karólínu
Charlotte, North Carolina (2019)

Charlotte er stærsta borgin í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum og 20. stærsta borg Bandaríkjanna með um 872 þúsund íbúa (2018). Á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 2,5 milljónir manna.

Charlotte er stundum nefnd drottningarborgin (e. The Queen City) en hún var nefnd eftir þýsku prinsessunni Charlotte frá Mecklenburg-Strelitz (1744-1818) sem varð drottning Georgs 3..

Íþróttalið

[breyta | breyta frumkóða]