Charles Baudelaire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Baudelaire um 1863

Charles Pierre Baudelaire (9. apríl 182131. ágúst 1867) var franskt skáld. Auk þess að yrkja prósaljóð fékkst hann við ritgerðaskrif, listrýni og þýðingar, þar á meðal á sögum Edgar Allan Poe. Þekktasta ljóðabók hans er Les Fleurs du mal sem kom út árið 1857. Ljóð hans höfðu mikil áhrif á heila kynslóð franskra skálda á borð við Paul Verlaine, Arthur Rimbaud og Stéphane Mallarmé.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.