Casiokids

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Casiokids er norsk indie/popp-hljómsveit sem var stofnuð árið 2004.[1] Þau hafa hlotið nokkra alþjóðlega umfjöllun þrátt fyrir að syngja á norsku. Sveitin var meðal annars á hljómleikaferðalagi um Bandaríkin og England 2009. Einnig spilaði hún á Iceland Airwaves um haustið.

Meðlimir sveitarinnar eru Einar Olsson, Fredrik Øgreid Vogsborg, Ketil Kinden Endresen, Kjetil Bjøreid Aabø og Matias Monsen. Þekkt lög eru meðal annarra „Fot i hose“ og „Finn bikkjen“.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Grønt Lys I Alle Ledd (7")
  • Finn Bikkjen! / Gomurmamma (7")
  • Verdens Störste Land / Fot I Hose (7")

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grapewine Airwaves Mini 2009, bls. 12

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]