Casimir Funk
Útlit
Kazimierz Funk (23. febrúar, 1884 - 19. nóvember, 1967), þekktur undir nafninu Casimir Funk, var pólskur lífefnafræðingur og er sagður eiga heiðurinn af fyrstu formúlunni fyrir vítamín árið 1912.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Casimir Funk.