Casimir Funk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kazimierz Funk (23. febrúar, 1884 - 19. nóvember, 1967), þekktur undir nafninu Casimir Funk, var pólskur lífefnafræðingur og er sagður eiga heiðurinn af fyrstu formúlunni fyrir vítamín árið 1912.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.