Caruaru
Útlit


Caruaru er borg í Pernambuco í Brasilíu, Borgin var stofnuð þann 18 maí 1857, hefur um 402 290 íbúa.
Caruaru á tvær systurborgir, sem eru eftirfarandi borgir:[1]
- Hof í Þýskalandi
- Vila Nova de Famalicão í Portúgal.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Município de Caruaru, Pernambuco“. Sótt 3.3.2025.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Borgarstjórn Caruaru Geymt 3 júní 2013 í Wayback Machine