Fara í innihald

Vorbrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Callitriche palustris)
Vorbrúða

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae)
Ættkvísl: Callitriche
Tegund:
C. palustris

Tvínefni
Callitriche palustris
L. (1753)[1]
Samheiti
Listi
  • Callitriche vernalis Koch
    Callitriche verna elegans (V. Petrov) Kitag.
    Callitriche verna elegans (V. Petr.) Y. L. Chang
    Callitriche verna elegans
    Callitriche verna fallax (Petrov) H. Hara
    Callitriche verna L.
    Callitriche tenuifolia Thuill. ex Pers.
    Callitriche subanceps V. Petrov
    Callitriche papuana Merrill & Perry
    Callitriche palustris elegans (V. Petrov) Y. L. Chang
    Callitriche palustris elegans (Petrov) N. N. Tzvelev
    Callitriche palustris verna (L.) Schinz & Thell.
    Callitriche palustris subanceps (Petrov) Kuvaev
    Callitriche pallens Goldb.
    Callitriche minima (L.) Hoppe
    Callitriche fallax V. Petrov
    Callitriche elegans V. Petrov
    Callitriche dubia Hoffm. ex Roth
    Callitriche cuneifolia A. Br. ex Hegelm.
    Callitriche bengalensis Petrov
    Callitriche aquatica Hudson
    Callitriche androgyna L.
    Callitriche anceps subanceps (V. Petr.) A. Love & D. Love
    Callitriche alpina Schur

Vorbrúða (fræðiheiti: Callitriche palustris[2]) er vatnajurt sem vex á kafi í grunnu vatni.[3] Kafblöðin eru mjó og jafnbreið (striklaga) og blómin eru í öxlum blaðanna.[4] Hún vex á norðurslóðum og í tempraða beltinu.

Á Íslandi finnst vorbrúða á láglendi víða um land.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. Sp. Pl. 2: 969. (1753)
  2. „Callitriche palustris L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 24 mars 2024.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 24. mars 2024.
  4. „Vorbrúða (Callitriche palustris) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 24. mars 2024.[óvirkur tengill]
  5. Hörður Kristinsson. „Flóra Íslands“. Sótt mars 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.