Caernarfonkastali

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft inn að Caernarfon kastala, séð (frá vinstri til hægri) Svarti turninn, Chamberlains-turninn og Arnarturninn.
Caernarfon kastali frá vestri

Caernarfonkastali var byggður í bænum Caernarfon á Norður-Wales af Játvarði 1. Englandskonungi í kjölfarið á vel heppnuðu stríði við furstadæmin. Þjóðsagan segir að sonur hans, síðar Játvarður 2. hafi fæðst þar 1284 en um það eru engar viðurkenndar heimildir.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.