Caernarfonkastali
Útlit
(Endurbeint frá Caernarfon-kastali)
Caernarfonkastali var byggður í bænum Caernarfon á Norður-Wales af Játvarði 1. Englandskonungi í kjölfarið á vel heppnuðu stríði við furstadæmin. Þjóðsagan segir að sonur hans, síðar Játvarður 2. hafi fæðst þar 1284 en um það eru engar viðurkenndar heimildir.