Rocahöfði
Útlit
(Endurbeint frá Cabo da Roca)
Rocahöfði (portúgalska Cabo da Roca) er vestasti oddi Portúgals og jafnframt vestasti oddi meginlands Evrópu. Hann tilheyrir portúgalska sveitarfélaginu Sintra í Lissabonumdæmi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rocahöfða.