Fara í innihald

Bury

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bury Parish Church.

Bury er enskur bær á stórborgarsvæði Manchester og liggur við ána Irwell. Bury er um 12 km norðvestur af Manchester. Tæp 80.000 búa í Bury (2015) en nær 190.000 á svæðinu Metropolitan Borough of Bury (2011).

Bury þýðir það sama og virki eða kastali samanber borg á íslensku og burg á þýsku.

Bury F.C. knattspyrnulið bæjarins spilaði síðast í League One en liðið varð gjaldþrota árið 2019.

Þekktar persónur frá Bury

[breyta | breyta frumkóða]