Burj Khalifa
Útlit
(Endurbeint frá Burj Dubai)
Burj Khalifa (áður þekktur sem Burj Dubai, Dúbæturninn) er risavaxinn skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er hæsta mannvirki heims, 828 m. Framkvæmdir hófust 21. september 2004 og turninn var opnaður 4. janúar 2010.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Burj Khalifa.
- Íbúar í hæsta turni heims þurfa að fasta lengur en aðrir, Vísir.is 8. ágúst 2011