Fara í innihald

Brúnn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúnn
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#993300
RGBB (r, g, b)(153, 51, 0)
HSV (h, s, v)(20°, 100%, 60%)
CIELChuv (L, C, h)(36, 87, 20°)
HeimildColorXS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Brúnn er litur sem er samblanda af rauðu og grænu ljósi í RGB en brún málning er að jafnaði fengin með því að bæta svörtum lit við appelsínugulan. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er brúni liturinn sístur allra lita meðal almennings en hann er oftast tengdur við einfaldleika, ryð og fátækt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „HEX #964B00 color name, color code and palettes“. ColorXS. Sótt 14. september 2023.