Brynvangar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brynvangar
Eldfiskur (Pteoris antennata)
Eldfiskur (Pteoris antennata)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Undirættbálkar

Brynvangar (fræðiheiti: Scorpaeniformes eða Scleroparei) eru ættbálkur geislugga. Brynvangar eru náskyldir borrum og oft taldir til þeirra. Ættbálkurinn telur fiska eins og hrognkelsi, marhnút og karfa.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.