Bryndís Petra Bragadóttir
Útlit
Bryndís Petra Bragadóttir (fædd 11. október 1958) er íslensk leikkona.
Kvikmynda- og sjónvarpsferill
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1988 | Foxtrot | Sjoppugengi | |
1990 | The Juniper Tree | Katla | |
1991 | Börn náttúrunnar | Kona um nótt | |
2009 | Hamarinn | Brynja læknir |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.