Fara í innihald

Bryndís Petra Bragadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bryndís Petra Bragadóttir (fædd 11. október 1958) er íslensk leikkona.

Kvikmynda- og sjónvarpsferill

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1988 Foxtrot Sjoppugengi
1990 The Juniper Tree Katla
1991 Börn náttúrunnar Kona um nótt
2009 Hamarinn Brynja læknir
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.