Brooks brothers og Bill Johnson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Brooks brothers og Bill Johnson
Forsíða Brooks brothers og Bill Johnson

Bakhlið Brooks brothers og Bill Johnson
Bakhlið

Gerð IM 505
Flytjandi Brooks brothers, Bill Johnson og hljómsveitir
Gefin út 1958
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Brooks brothers og Bill Johnson er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1958. Á henni syngja Brooks brothers ásamt hljómsveit lagið L’amour toujour og Bill Johnson and his Rockers flytja Shtiggi Boom.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. L’amour toujour - Lag - texti: Friml - Chushing
  2. Shtiggi Boom - Lag og texti: Pattie Anne - Hljóðdæmi