Brobergen
Útlit
Brobergen (plattþýska Brobargen) er þorp í Stade-héraði í Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Þorpið stendur á bökkum Oste. Það er 6,06 km² að flatarmáli og hefur 226 íbúa (31. desember 2003). Brobergen var eigið sveitarfélag til 1972 en er nú í sveitarfélaginu Kranenburg. Þorpsins er fyrst getið í heimildum frá áruinu 1286 (Brocberge).