Brjósttittlingur
Brjósttittlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Melospiza lincolnii (Audubon, 1834) |
Brjósttittlingur (fræðiheiti: Melospiza lincolnii) er smávaxinn fugl af tittlingaætt. Fuglinn er að mestu leyti farfugl í Norður-Ameríku, til hans hefur sést einu sinni á Íslandi.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- „Brjósttittlingur í fyrsta skipti á Íslandi“. Sótt 9. desember 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brjósttittlingi.