British Hunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

British Hunter (áður Hunter Boats Ltd) er breskur skútuframleiðandi í Essex á Englandi sem var stofnaður árið 1969. Fyrirtækið er nú hluti af bátaframleiðandanum Select Yacht Group sem einnig á vörumerkið Cornish Crabber. Meðal vinsælla báta sem Hunter framleiddi eru Hunter Delta, Hunter Horizon og Hunter Sonata.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.