British Hunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

British Hunter (áður Hunter Boats Ltd) er breskur skútuframleiðandi í Essex á Englandi sem var stofnaður árið 1969. Fyrirtækið er nú hluti af bátaframleiðandanum Select Yacht Group sem einnig á vörumerkið Cornish Crabber. Meðal vinsælla báta sem Hunter framleiddi eru Hunter Delta, Hunter Horizon og Hunter Sonata.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.