British Airways

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
British Airways
British Airways Logo.svg
Rekstrarform Almenningshlutafélag
Slagorð Óþekkt
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 31. mars 1974
Stofnandi Óþekkt
Örlög Óþekkt
Staðsetning London Heathrow-flugvöllur
London Gatwick-flugvöllur
Lykilmenn Willie Walsh framkvæmdastjóri
Starfsemi Ferða- og flugþjónustufyrirtæki
Heildareignir Óþekkt
Tekjur Óþekkt
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta Óþekkt
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn Óþekkt
Vefsíða www.britishairways.com/
British Airways Boeing 747-400.

British Airways plc (LSEBAY) er breskt flugfélag og eitt af stærstu flugfélagum Evrópu. Aðalflugvellir félagsins eru London Heathrow og London Gatwick. British Airways-hópurinn var myndaður þann 1. september 1974 úr BOAC og BEA. Þessi tvö fyrirtæki voru leyst upp þann 31. mars 1974 og sameinuð til að mynda BA. Fyrirtækið var einkavætt í febrúar 1987. British Airways er skráð í kauphöllina í London og er hluti af FTSE 100 vísitölunni.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.