Boeing 747-400

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Boeing 747-400 er breiðþota frá bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing. Hún er knúin fjórum þotuhreyflum. Þotan var hönnuð á grunni Boeing 747-300 með 1,8 metra endavængla, stafrænum stjórnklefa, stærri eldsneytistank og sparneytnum þotuhreyflum með auknum þrýstikraft. Fyrsta flugvélin var afhent í janúar 1988 og flug í fyrsta skipti 29. apríl sama árs.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.