Bristolreynir
Útlit
Bristolreynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus bristoliensis Wilmott |
Sorbus bristoliensis er tegund af reyni. Hann heitir á ensku Bristol whitebeam.[1] Hann er talinn vera blendingur Sorbus torminalis og einhverrar tegundar af undirættkvíslinni aria. Hann er einlendur í Bretlandi, vex villtur í Avon Gorge og í Leigh Woods svæðinu í Bristol. Það eru aðeins 100 einstaklingar þekktir, en fjöldinn er talinn vera að aukast.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ Wigginton, M.J. 1998. Sorbus bristoliensis. The IUCN Red List of Threatened Species 1998. Downloaded on 19 November 2015.
Frekari lesning
[breyta | breyta frumkóða]- Watkins, J. Whitebeams spread their leaves in Bristol's Avon Gorge. The Telegraph 14 May 2009.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus bristoliensis.