Bristolreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bristolreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
S. bristoliensis

Tvínefni
Sorbus bristoliensis
Wilmott

Sorbus bristoliensis er tegund af reyni. Hann heitir á ensku Bristol whitebeam.[1] Hann er talinn vera blendingur Sorbus torminalis og einhverrar tegundar af undirættkvíslinni aria. Hann er einlendur í Bretlandi, vex villtur í Avon Gorge og í Leigh Woods svæðinu í Bristol. Það eru aðeins 100 einstaklingar þekktir, en fjöldinn er talinn vera að aukast.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Wigginton, M.J. 1998. Sorbus bristoliensis. The IUCN Red List of Threatened Species 1998. Downloaded on 19 November 2015.

Frekari lesning[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.