Vist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Whist-type trick.jpg

Vist er vinsælt sagnaspil. Í vist keppast spilarar um að taka sem flesta eða fæsta slagi allt eftir því hvaða sögn er í gildi. Margar útfærslur eru til af vist. Ein þeirra er kölluð íslensk vist þó reglurnar í henni geti verið fjölbreyttar. Helstu einkenni á íslenskri vist er að það eru spilarar eru tveir saman í liði og sagnirnar eru nóló, grand, hálfsóló, heilsóló og tromp.

Aðrar tegundir af vist eru félagsvist og sagnavist. Bridds þróaðist út frá afbrigðum af vist.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Þórarinn Guðmundsson, Spilabók AB, Almenna bókafélagið, Reykjavík 1989.