Fara í innihald

Bretavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bretavatn

Bretavatn er stöðuvatn á Mýrum í um 20 km fjarlægð í vestur frá Borgarnesi við Þjóðveg 54. Munnmælasagnir herma að Bretar nokkrir, sem höfðu bjargast úr skipsskaða við ströndina, drukknuðu í því þegar þeir leituðu byggða.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Íslensk tunga-Eiríkur Brinjólfsson“. Dagblaðið-Vísir. Sótt 4. mars 2013.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.