Fara í innihald

Bret Easton Ellis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bret Easton Ellis
Bret Easton Ellis árið 2010
Fæddur
Bret Easton Ellis

7. mars 1964 (1964-03-07) (60 ára)

Bret Easton Ellis (fæddur 7. mars 1964) er bandarískur höfundur. Hann er þekktastur fyrir bókina American Psycho (útg. 1991) og kvikmyndina sem unnin var úr henni.