Breskar mælieiningar
Breskar mælieiningar eða fet-punda kerfið er kerfi mælieininga sem var fyrst skilgreint árið 1824. Seinna var kerfinu breytt og minnkað. Breska mælieiningakerfið var tekið upp um allt Breska heimsveldið. Fyrir seinni hluta 20. aldar höfðu flestar þeirra þjóða sem áður voru í Breska heimsveldinu tekið upp metrakerfið sem aðalmælieiningakerfi. Á Bretlandi og í Kanada Breskar mælieiningar er enn notað.
Innleiðing
[breyta | breyta frumkóða]Með Mælieiningalögum 1824 voru breska mælieiningakerfið tekið í notkun. Áætlað var að kerfið yrði tekið formlega í notkun 1. maí 1825, en vegna Mælieiningalaga 1825 var innleiðingunni frestað um nokkra mánuði. Kerfið var því tekið upp formlega 1. janúar 1826. Lögin sem voru sett árið 1824 heimiluðu notkun á eldri mælieiningum með þeim skilmálum að þær voru venjubundnar, viðurkenndar og merktar skýrlega með samsvarandi einingum í nýja kerfinu.
Mælieiningar
[breyta | breyta frumkóða]Lengd
[breyta | breyta frumkóða]Mælieining | Skilgreining | Fet | Millimetrar | Metrar | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|---|
thou (th) | 1/12000 | 0,0254 | 0,0000254 |
| |
tomma (e. inch, in) |
1000 thou | 1/12 | 25,4 | 0,0254 | |
fet (e. foot, ft) |
12 tommur | 1 | 304,8 | 0,3048 | |
stika (e. yard, yd) |
3 fet | 3 | 914,4 | 0,9144 |
|
keðja (e. chain, ch) |
22 stikur | 66 | 20116,8 | 20,1168 |
|
furlong (fur) | 10 keðjur | 660 | 201,168 |
| |
míla (e. mile, mi) |
8 furlong | 5.280 | 1.609,344 |
| |
lengdarmál (e. league, lea) |
3 mílur | 15.840 | 4.828,032 |
| |
Siglingafræðilegar mælieiningar | |||||
faðmur (e. fathom, ftm) |
~2 stikur | 6,08 eða 6[1] | 1.853,184 | 1.853184 |
|
kapallengd (e. cable length) |
100 faðmar | 608 | 185,3184 |
| |
sjómíla (e. nautical mile) |
10 kapallengdir | 6.080 | 1.853,184 |
| |
Mælieiningar könnun Gunters (frá 17. öld) | |||||
link | 7,92 tommur | 66/100 | 201,168 | 0,201168 |
|
rod | 25 link | 66/4 | 5.029,2 | 5,0292 |
|
keðja | 4 rod | 66 | 20,1168 |
|
Flatarmál
[breyta | breyta frumkóða]Mælieining | Skilgreining | Ferfet | Ferrod | Fermílur | Fermetrar | Hektarar | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|---|---|---|
perch | 1 rod × 1 rod | 272,25 | 1 | 1/102400 | 25,29285264 | 0,002529 |
|
ekrufjóðrungur (e. rood) |
1 furlong × 1 rod | 10,890 | 40 | 1/2560 | 1011,7141056 | 0,1012 |
|
ekra | 1 furlong × 1 keðja | 43.560 | 160 | 1/640 | 4046,8564224 | 0,4047 |
|
Rúmtak
[breyta | breyta frumkóða]Mælieining | Breskar únsur |
Bresk pint |
Millilítrar | Rúmtommur | Bandarískar únsur |
Bandarísk pint |
---|---|---|---|---|---|---|
únsa (e. fluid ounce, fl oz) |
1 | 1/20 | 28,4130625 | 1,7339 | 0,96076 | 0,060047 |
gill (gi) | 5 | 1/4 | 142,0653125 | 8,6694 | 4,8038 | 0,30024 |
pint (pt) | 20 | 1 | 568,26125 | 34,677 | 19,215 | 1,2009 |
quart (qt) | 40 | 2 | 1.136,5225 | 69,355 | 38,430 | 2,4019 |
gallon (gal) | 160 | 8 | 4.546.09 | 277,42 | 153,72 | 9,6076 |
Massi og þyngd
[breyta | breyta frumkóða]Mælieining | Pund | Grömm | Kíló | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|
grain (gr) | 1/7000 | 0,06479891 |
| |
drakma (e. dram, dr) |
1/256 | 1,7718451953125 | ||
únsa (e. ounce, oz) |
1/16 | 28,349523125 | ||
pund (e. pound, lb) |
1 | 453,59237 | 0,45359237 |
|
stone (st) | 14 | 6350,29318 | 6,35029318 |
|
quarter (qtr) | 28 | 12,70058636 |
| |
vætt (e. hundredweight, cwt) |
112 | 50,80234544 |
| |
brúttotonn (e. long ton, t) |
2240 | 1016,0469088 |
|
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Nákvæma talan var 6,08 fet en í reynd var 6 fet notað. Faðmurinn var alltaf skilgreindur sem 6 fet í reynd. Deilan skipti engu máli því á öllum sjókortum teiknuðum af Breska flotamálaráðuneytinu voru dýptir grynnri en 5 faðmar alltaf gefnar upp í fetum. Í dag er metrakerfið notað á öllum sjókortum nema bandarískum, þar sem fet eru notuð fyrir allar dýptir.
- ↑ Sjómílan var ekki gefin upp í öðrum mælieiningum því hún er leidd af ummáli Jarðarinnar (eins og upprunalegi metrinn).
- ↑ 3,0 3,1 Weights and Measures Act Geymt 16 október 2012 í Wayback Machine