Brennisteinsvinnsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður með stykki úr brennistein við eldfjall í Austur-Java í Indónesíu

Brennisteinsvinnsla er vinnsla á brennisteini. Brennisteinn var nauðsynlegur til í byssupúður.

Brennisteinn var unnin á Íslandi á 19. öld, t.d. í Brennisteinsfjöllum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.